top of page

Um okkur
Það er fátt leiðinlegra en að vakna heima hjá sér eftir gott kvöld í bænum og þurfa að redda sér að bílnum. Lausnin við þessum leiðindum er Skuter.
​
Ökumenn okkar mæta á rafhjóli eða tveir saman á bíl og koma bílnum þínum þangað sem þú vilt (ásamt þér sé þess óskað). Símaforrit er væntanlegt í nóvember.
​
Skuter býður einnig upp á veisluþjónustu. Fyrirkomulagið er þá á þann veg að ökumenn Skuter koma sér fyrir nálægt inngang og taka þar við lyklum, upplýsingum um bíl og hvert hann á að fara. Gestir vakna síðan með bílinn fyrir utan og lyklana í lúgunni.

bottom of page